Guðmundur Annas Árnason – Söngur, hljómborð og raddir
Snorri Gunnarsson – Gítarar, bakraddir, hljómborð og sömpl
Kristinn Jón Arnarson – Bassi
Ragnar Þór Ingólfsson – Trommur
Jón Ólafsson – Píanó

Lag og texti: Snorri Gunnarsson
Útsetning: Fjöll

Tekið upp í Hljóðrita
Mix og mastering Stúdíó Sýrland
Upptaka, mix og mastering – Kristinn Sturluson

Festar

Viltu hitta á mig í kvöld
Viltu finna með mér vorið
Höfum margt að hugsa um
Hvernig þú hvarfst út í bylinn

Viltu eiga með mér stund
viltu finna með mér vindinn
höfum margt að tala um
ó hvar týndist tíminn

Viltu koma með mér burt
svífum saman út í bylinn
Viltu koma þér á þurrt
Þetta fley er löngu fokið
Viltu koma þér á þurrt
Þessu Fleyi er löngu lokið    

Skulum taka stuttann fund
þarft að finna með mér strauminn
Höfum margt að tala um
Afhverju þú hvarfst ofan í hylinn

Viltu eiga með mér fund
Viltu setja upp með mér seglin
Til að svífa saman burt
ó hvað hefti vindinn

Viltu koma með mér burt
svífum saman út í bylinn
Viltu koma þér á þurrt
Þetta fley er löngu fokið
Viltu koma þér á þurrt
Þessu Fleyi er löngu lokið