
Guðmundur Annas Árnason – Söngur, hljómborð og raddir
Snorri Gunnarsson – Gítarar, bakraddir, hljómborð og sömpl
Kristinn Jón Arnarson – Bassi
Ragnar Þór Ingólfsson – Trommur
Guðmundur Freyr Jónasson – Gítar
Lag og texti: Snorri Gunnarsson
Útsetning: Fjöll
Tekið upp í Hljóðrita
Mix og mastering Hljóðgarður
Upptaka – Kristinn Sturluson
Hljóðvinnsla og auka upptökur – Snorri Gunnarsson
Mix og mastering – Huldar Freyr Arnarson
Holur
Hefurðu
Hefurðu
Fundið, kjarkinn enn
Tekurðu
tekurðu
af skarið, þegar enginn sér
Holur
Það eru holur í þér
Hefurðu
hefurðu
fundið, viljann enn
Geturðu
geturðu
Varið, barið frá þér
Holur
það eru holur í þér