Guðmundur Annas Árnason – Söngur og raddir
Snorri Gunnarsson – Gítarar, bakraddir, hljómborð
Kristinn Jón Arnarson – Bassi og bakraddir
Ragnar Þór Ingólfsson – Trommur
Kristinn Sturluson – hljómborð

Lag og texti: Snorri Gunnarsson
Útsetning: Fjöll

Tekið upp í Hljóðrita
Mix og mastering Stúdíó Sýrland
Upptaka, mix og mastering – Kristinn Sturluson

Í rokinu

Ég hef villst – frá þér
farið utan við -þennan veg
misst sjónar á – vorinu
bara hugsað til – vetrarins

Finnum oft
litla von
finnum frið í
fanginu

Leitum langt
yfir skammt
þegar allt er innan
seilingar

Blautur snjór – Úfinn sjór
haustið endalaust – án þín
hér er grámyglan – í élinu
hér er kyrrstaðan  – í rokinu

Finnum oft
litla von
finnum frið í
fanginu

Leitum langt
yfir skammt
þegar allt er innan
seilingar